Dagskrá á 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein sunnudaginn 4. desember 2011
Í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein, sunnudaginn 4. desember nk., verður Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu opinn almenningi. Jafnframt verður dagskrá í Þjóðmenningarhúsinu tileinkuð minningu Hannesar.
Dagskrá:
Kl.12.00
Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu opinn almenningi frá kl. 12 – 15
- Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, fræðir gesti
Kl.15.00
Dagskrá í Þjóðmenningarhúsi tileinkuð minningu Hannesar Hafstein
-
Kynnir: Þórunn Erna Clausen, leikkona
-
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, flytur ávarp
-
Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, flytur erindi um Hannes Hafstein
-
Arnar Jónsson, leikari, flytur ljóð eftir Hannes Hafstein
-
Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur, fjallar um skáldið Hannes Hafstein
-
Nemendur frá Listaháskóla Íslands flytja lög við ljóð eftir Hannes Hafstein