Embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins
Umsóknarfrestur um embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins rann út 26. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust 31 umsókn um stöðuna.
Umsóknarfrestur um embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins rann út 26. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust 31 umsókn um stöðuna. Umsækjendur eru:
Anna Piotrowska,
Anton C. Engelbrecht,
Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir,
Carlos Matos,
Cedric Lambrette,
Damien Liger,
Daniel Edward Roberts,
Dean Speer
Elizabeth Rae,
Gagik Ismailian,
Gunnlaugur Egilsson,
Herve Palito,
Jarek Cemerek,
Jens Bjerregaard,
Joseph Sturdy,
Jóhann Freyr Björgvinsson,
Julia Griffin,
Lára Stefánsdóttir,
Luis Lara Malvacías,
Marcos Morau,
Massimiliano Volpini,
Massimo Gerardi,
Michael Popper,
Neil Runswick,
Pamela Ferraroni,
Pedro Romeiras,
Peter Anderson,
Salvador Masclans,
Sjoerd Vreugdenhil,
Ulla Koivisto og
Vladan Jovanovic.
Miðað er við að mennta- menningarmálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar Íslenska dansflokksins.