Hoppa yfir valmynd
9. desember 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Norræni menningarsjóðurinn kynnir nýja umsóknarfresti

Árið 2012 verða breytingar hjá Norræna menningarsjóðnum á umsóknarfresti og umsóknarupphæð. Þessar breytingar eru gerðar til að koma til móts við þá rúmlega 1200 umsækjendur sem sótt hafa um styrki til sjóðsins undanfarin ár og vænta skjótrar afgreiðslu.

NORDISK-KULTURFOND
NORDISK-KULTURFOND

Norræni menningarsjóðurinn hefur ákveðið að gera breytingar á dagsetningum fyrir umsóknarfresti og um umsóknarfjárhæðir. Breytingarnar eru að sögn sjóðsins gerðar til að koma til móts við þá rúmlega 1200 umsækjendur sem sótt hafa um styrki til sjóðsins undanfarin ár og vænta skjótrar afgreiðslu. Í breytingunum felst að

sjóðurinn mun hafa fjóra árlega umsóknarfresti framvegis og verður hægt að sækja um allt að 500.000 DKK á hverjum tíma. Árið 2012 verða umsóknarfrestir hjá Norræna menningarsjóðnum 1. febrúar, 1. apríl, 1. september og 1. október.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta