Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-október 2011
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tíu mánuði ársins 2011 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 58,9 ma.kr. en var neikvætt um 54,7 ma.kr. á sama tímabili 2010. Tekjur drógust saman um 3,5 ma.kr. en á sama tíma jukust gjöldin um 1,2 ma.kr. milli ára. Þetta er betri niðurstaða en í áætlunum þar sem gert var ráð fyrir að handbært fé frá rekstri yrði neikvætt um 64,7 ma.kr
Lesa má greiðsluafkomuna hér