Hoppa yfir valmynd
22. desember 2011 Matvælaráðuneytið

Niðurstöður umsókna varðandi úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2012

Niðurstöður umsókna varðandi úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2012

 

Miðvikudaginn 2. desember sl. rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2012, samtals 13.000 kg, sbr. reglugerð nr. 1104/2011.

 

Fjórar umsóknir bárust um tollkvótann, samtals 23.000 kg. en úthlutað er 13.000 kg. skv. 3. gr. reglugerðarinnar skal láta hlutkesti ráða úthlutun. Að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur ráðuneytið úthlutað tollkvóta til þriggja fyrirtækja, en þeim var úthlutað á grundvelli hlutkestis.

 

Smurostar frá Noregi

Magn (kg) Tilboðsgjafi
      6.000 Aðföng hf
      5.000 Innnes ehf
      2.000 Kaupás hf

 

Reykjavík, 22. desember 2011.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta