Fjórða úthlutun æskulýðssjóðs 2011
Æskulýðssjóði bárust alls 24 umsóknir um styrk að upphæð 9.980.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. nóvember 2011. Alls hlutu 15 umsóknir styrk að upphæð 3.430.000 kr.
Æskulýðssjóði bárust alls 24 umsóknir um styrk að upphæð 9.980.000 kr. vegna umsóknarfrests 1. nóvember 2011. Alls hlutu 15 umsóknir styrk að upphæð 3.430.000 kr.
Umsækjandi Verkefni Upphæð
Skátafélagið Skjöldungur Námskeið í útieldun 100.000
KFUM og KFUK á Íslandi Vefsvæði með fræðsluefni 300.000
Ungmennasamband Bogarfjarðar/UMSB Ungmennaráð - verkefni 100.000
Ungmennasamband Austurlands Sagnanámskeið fyrir börn og unglinga 150.000
Skátafélagið Hraunbúar Foringjanámskeið 280.000
KFUM og KFUK á Íslandi Alþjóðleg leiðtogaþjálfun 250.000
Kristilega skólahreyfingin Námskeið um stjórnunarstörf í samtökum 200.000
KFUM og KFUK á Íslandi Ungmennaráð - verkefni 300.000
KFUM og KFUK á Íslandi Fræðsla fyrir stúlkur 250.000
KFUM og KFUK á Íslandi Fræðsla fyrir leiðtoga 150.000
Bandalag íslenskra skáta Crean vetraleiðangur 250.000
KFUM og KFUK á Íslandi Fjármálanámskeið 200.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar Námskeið um fræðslu og tengsl 200.000
Rauði Kross Íslands/ungmennastarf Borgin Evrópa 500.000
Rauði Kross Íslands/BUSL, ungir
hreyfihamlaðir einstakl. Félagslíf ungs hreyfihamlaðs fólks 200.000