Hoppa yfir valmynd
16. febrúar 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Íþróttasjóður - úthlutun 2012

Íþróttanefnd bárust alls 119 umsóknir að upphæð 72.581.257 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2012. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur íþróttanefndar, alls að upphæð 15.845 m.kr. til 62 verkefna.

Íþróttanefnd bárust alls 119 umsóknir að upphæð 72.581.257 kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2012. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur íþróttanefndar, alls að upphæð 15.845 m.kr. til 62 verkefna.

Styrkveiting til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar

Umsækjandi 

Verkefni

 Upphæð 

Badmintonfélag Hafnarfjarðar Bæta keppnisaðstöðu fyrir badminton 300.000
Björninn - íshokkí Kaup á búningum fyrir 10 ára iðkendur og yngri 200.000
Borðtennisdeild Hafnarfjarðar/Ingimar Ingimarsson Kaup á borðtennisborðum og netum 400.000
Borðtennisdeild KR Áhaldakaup vegna borðtennisiðkunar  200.000
Fimleikadeild Hattar Kaup á dansgólfi 300.000
Fimleikadeild Umf. Selfoss Kaup á tækjum fyrir Fimleikaakademíu Fimleikadeildar Umf. Selfoss og FSU  25.000
Fimleikadeild Umf. Selfoss Kaup á trompólíni 250.000
Fimleikadeild Völsungs Kaup á fíbergólfi 250.000
Fimleikadeild Þórs Þorlákshöfn Kaup á dýnu vegna fimleikaiðkunar 200.000
Frjálsíþróttadeild Ármanns Kaup á margvíslegum tækjum vegna frjálsíþróttaiðkunar 300.000
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks Áhaldakaup vegna frjálsíþrótta 300.000
Frjálsíþróttadeild UMF.Selfoss Kaup á íþróttaáhöldum á nýjan frjálsíþróttaleikvang 300.000
Golfklúbbur Bíldudals/Heiðar Ingi Jóhannsson Sláttuvélakaup 350.000
Golfklúbbur Borgarness Uppbygging á inniaðstöðu til æfinga. 200.000
Golfklúbburinn Dalbúi Uppbygging á æfingaaðstöðu 200.000
Golfklúbburinn Ós Stækkun og lenging á brautum 5 og 6 á golfvellinum í Vatnahverfi 200.000
Héraðssamband Vestfirðinga Íþróttaskóli HSV - kaup á ýmsum búnaði til íþróttaiðkana 250.000
Íþróttafélagið Garpur Kaup á dýnu vegna fimleikaiðkunar 250.000
Íþróttafélagið Stál-úlfur Áhaldakaup til íþróttaiðkunar íþróttafólks af erlendum uppruna 100.000
Íþróttfélagið Glóð/Ragna Guðvarðardóttir Kaup á áhöldum vegna Pilates  120.000
Keilusamband Íslands Kaup á tölvuvog til að mæla keilukúlur  150.000
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar Kaup á nýjum körfuboltum fyrir alla aldursflokka KFÍ 100.000
Lyftingasamband Íslands Kaup á löggiltum rafrænum dómarabúnaði fyrir Ólympískar lyftingar 400.000
Rugby Ísland Kaup á æfingabúnaði fyrir rugby til þess að lána öðrum rugby félögum 300.000
Siglingafélag Reykjavíkur - Brokey Kaup á öryggisbát 300.000
Skíðadeild Ármanns Endurnýjun búnaðar til æfinga og mótahalds 150.000
Skíðafélag Ólafsfjarðar Kaup á snjóbyssum og lagfæring á snjósöfnunargirðingum 300.000
Skíðafélagið í Stafdal Uppsetningu á skíðalyftu í Stafdalsfelli á Fjarðarheiði 300.000
Skíðasamband Íslands Kaup á skíðastöngum til brautarlagninga 250.000
Skylmingasamband Íslands Kaup á flatskjáum  400.000
Sunddeild Breiðabliks  Kaup á þrektækjum og tímatökuklukkum 200.000
Taekwondo deild HK Kaup á púðum fyrir Taekwondo deild HK. 150.000
Ungmennafélag Biskupstungna Kaup á frjálsíþrótta áhöldum 200.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Áhaldakaup í fimleikum 300.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Kaup á áhöldum og tækjum til iðkunar frjálsra íþrótta í Grundarfirði 150.000
Ungmennafélag Laugdæla Kaup á áhöldum fyrir frístundaskóla UMFL. 100.000
Ungmennafélag Laugdæla (fimleikadeild) Kaup á fimleikahring 50.000
Ungmennafélagið Bjarmi Efling almenningsíþrótta með kaupum á ýmsum tækjum 150.000
Ungmennafélagið Hvöt  Kaup á vökvunargræjum fyrir aðalvöll félagsins og æfingasvæði þess 200.000
Ungmennafélagið Ólafur Pá Gerð strandblakvallar í Búðardal 150.000
Ungmennafélagið Snæfell/karfa/Davíð Sveinsson Kaup á skotvél til körfuboltaæfinga 150.000

Samtals 9.145.000



Styrkveiting til útbreiðsluverkefna

Umsækjandi 

Verkefni

Upphæð

Africu liðið áhugamannafélag Íþróttir án fordóma, verkefni sem ætlað er að auka þátttöku innflytjenda í íþróttastarfi  250.000
Framfarir - hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara Barnavíðavangshlaup Framfara - kynningarverkefni 150.000
Frjálsíþróttadeild Ármanns Kynning á frjálsíþróttum með myndböndum til dreifingar á vef og samfélagsmiðlum 200.000
Guðbjörg Arnardóttir Gerð danskennslubókar 300.000
Handknattleiksfélag Kópavogs - Aðalstjórn Uppbygging á nýju þjónustusvæði í Kórahverfi 200.000
Handknattleikssamband Íslands Saga Handknattleiksins á Íslandi 1920 til 2010 300.000
Íþróttafélag Reykjavíkur/frjálsar/Þráinn Hafsteinsson Kynning á Kids Athletic frjálsíþrótta þrautabraut í grunnskólum Breiðholts 250.000
Knattspyrnudeild Breiðabliks Allir með og burt með brottfallið. Átaksverkefni til þess að sporna við brottfalli 15-16 ára unglinga 250.000
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar Knattspyrnuskóli KF, styrkja skólann og gera honum kleift að bjóða börnum með skerta hreyfigetu og fötlun að stunda knattspyrnu 200.000
Körfuknattleiksdeild Þórs  Míkróbolti útbreiðsla og kynning á körfubolta fyrir 4-6 ára 100.000
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar Aukið samstarf körfuknattleiksfélaga á Vestfjörðum til eflingar íþróttinni í fjórðungnum 100.000
Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar/ Kristín Bergljót Örnólfsdóttir Krílabolti KFÍ 200.000
Rannveig Lena Gísladóttir Bæta faglega þekkingu þjálfara og kaup á áhöldum til sundiðkunar 150.000
Siglingasamband Íslands Þýðing á þjálfara handbók í siglingum frá Alþjóða siglingasambandinu ISAF 150.000
Sunddeild Fjölnis/Haukur Magnússon Útbreiðsla og fræðsla á sundíþróttinni í Grafarvogi og Grafarholti 200.000
Umf. Efling Kynning á bogfimi og kaup á búnaði til þess að halda byrjendanámskeið 200.000
Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar Efling samstarfs og samvinnu íþróttafélaganna í Fjallabyggð 200.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Bæta gæði þjálfunar og hvetja frekar til iðkunar frjálsra íþrótta hjá UMFG 100.000

Samtals 3.500.000



Styrkveiting til íþróttarannsókna

Umsækjandi 

Verkefni

Upphæð

Rannsóknarstofa í Íþrótta og heilsufræði  Atgervi ungra Íslendinga 1.800.000
Rannsóknarstofa í Íþrótta og heilsufræði  Rannsókn á mun á djúpvatnshlaupi með og án flotbeltis og hlaupi á bretti og á braut hjá íþróttamönnum  800.000
 Rannsóknarstofa í Íþrótta og heilsufræði  Þrek, holdafar og efnaskiptaheilsa fatlaðra íslenskra barna 600.000

Samtals 3.200.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta