Hoppa yfir valmynd
29. febrúar 2012 Matvælaráðuneytið

Auglýst er eftir verkefnaumsóknum í frumkvöðlamennt – umsóknarfrestur er til 16. Apríl 2012.

Markmið verkefnisins er að styðja við framkvæmd meginreglu 1 tilskipunar um lítil fyrirtæki (The Small Business Act) og framkvæmdaáætlunar Osló um frumkvöðlamenntun í Evrópu (The Oslo Agenda for Entrepreneurship Education in Europe).  Hvatt er til nýsköpunar- og frumkvöðlahugsunar áhuga meðal  ungs fólks með því að koma hugmyndum frumkvöðlafræði inní námskár og tryggja mikilvægi þess að frumkvöðlafræði verði hluti af þjálfun kennara.

Í ljósi þess er takmark verkefnaumsóknarinnar að auka gæði frumkvöðlamenntunar.  Markhópurinn er kennarar og ungt fólk í leik-, grunn- og framhaldsskólum.

Nánari upplýsingar á meðfylgjandi tenglum

Upplýsingar og dagskrá á ensku

Samningar og upplýsingar á ensku

CALL FOR PROPOSALS — NO 28/G/ENT/CIP/12/E/N01C01 ENTREPRENEURSHIP EDUCATION (2012/C 22/06)



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta