Spurningar og svör tengdar PIP brjóstapúðum
Velferðarráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda vegna PIP brjóstapúða, boð til kvenna með slíka púða um ómskoðun til að kanna ástand þeirra og boð um aðgerð til að nema þá brott kjósi konur það. Upplýsingarnar eru settar fram á aðgengilegan hátt sem spurningar og svör við þeim. Hér eru einnig birtar á einum stað þær tilkynningar sem heilbrigðisyfirvöld hafa sent frá sér vegna málsins.
Aðrar tilkynningar:
- 16. mars: Nýjar upplýsingar um PIP brjóstafyllingar
- 14. febrúar: Tilkynnt um háa lekatíðni falsaðra PIP brjóstafyllinga
- 7. febrúar: Ákvörðun um brottnám allra PIP brjóstafyllingar
- 6. febrúar: Tilkynning til kvenna sem telja sig með PIP brjóstapúða en hafa það ekki staðfest
- 3. febrúar: Embætti landlæknis ráðleggur brottnám allra PIP brjóstafyllinga
- 17. janúar: Upplýsingar til kvenna með PIP-brjóstafyllingar
- 10. janúar: Viðbrögð stjórnvalda vegna PIP-brjóstafyllinga
Sjá einnig
- Embætti landlæknis: http://www.landlaeknir.is
- Lyfjastofnun: http://www.lyfjastofnun.is