Hoppa yfir valmynd
6. mars 2012 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra tók í dag á móti Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur í Stjórnarráðshúsinu

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur

Forsætisráðherra tók í dag á móti Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur í Stjórnarráðshúsinu. Þau ræddu aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið og stöðu mála, m.a. á evrusvæðinu. Danir eru formennskuríki ESB fram til loka júní á þessu ári og áréttaði Evrópumálaráðherrann stuðning Dana við aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta