Hoppa yfir valmynd
7. mars 2012 Matvælaráðuneytið

Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur ræðir við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Þann 6. mars s.l. kom Nicolai Wammen, Evrópumálaráðherra Danmerkur ásamt fylgdarliði til stuttra viðræðna við Steingríms J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fóru þeir yfir stöðu þeirra málaflokkka sem heyra yndir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Íslands og varða Evrópusambandsviðræðurnar, auk þess sem rætt var um stöðuna í  Makríldeilunni. Gerði sjávarútvegs-og landbúnaðaráðherra skýra grein fyrir afstöðu Íslands hvað þessi mál varðar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta