Áskoranir í Heilbrigðismálum : Fjármögnun og Ráðstafanir
Ráðstefna í tengslum við útgáfu 5. heftis the Nordic Economic Policy Review, Reykjavík, 7 maí 2012.
Vakin er athygli á ráðstefnu í tengslum við útgáfu 5. heftis fræðiritsins the Nordic Economic Policy Review sem ber yfirskriftina Áskoranir í Heilbrigðismálum: Fjármögnun og Ráðstafanir.
Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík mánudaginn 7. maí næstkomandi og fer fram í ráðstefnusalnum Kaldalóni í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu Austurbakka 2.
Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig á vef efnahags- og viðskiptaráðuneytis en fjöldi þátttakenda miðast við 195 manns. Ráðstefnugjald er 4.200 krónur og innifalið er léttur hádegisverður og kaffiveitingar.
Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna á heimasíðunni: http://eng.efnahagsraduneyti.is/subjects/conference/.
Dagskrá (pdf):
8.30 – 8.50 Skráning og kaffi.
8.50 – 9.00 Upphafsávarp: Steingrímur J. Sigfússon, Efnahags- og viðskiptaráðherra
Stjórn: Sverre Kittelsen, Ragnar Frisch Centre for Economic Research (Norway)
9.00 – 9.45 Kristian Bolin, Lund University: Lifestyle, health and medical care costs.
Umræða: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Háskóli Íslands
9.45 – 10.30 Terkel Christiansen and Jørgen Trankjær Lauridsen, University of Southern
Denmark: Ageing populations: more care or just later?
Umræða: Anna Lilja Gunnarsdóttir, Velferðarráðuneytið
Snæfríður Baldvinsdóttir, Háskólinn á Bifröst
10.30 – 11.00 Kaffihlé
11.00 – 11.45 Dag Morten Dalen, BI Norwegian Business School: Can pharmaceutical costs be curbed?
Umræða: Helgi Tómasson, Háskóli Íslands
11.45 – 12.30 Randall P. Ellis, Boston University: Caring for people with chronic diseases: the economics of patient-centered medical homes (PCMH) in the US.
Umræða: Jørgen Trankjær Lauridsen, University of Southern Denmark
12.30 -13.30 Hádegishlé
Stjórn: Tor Iversen, Institute of Health and Society (Norway)
13.30 – 14.15 Helmuth Cremer, Toulouse School of Economics, Gregory Ponthiere, Paris School of Economics and Pierre Pestieau, Université de Liège: The economics of long-term care: a survey.
Umræða: Þórólfur Matthíasson, Háskóli Íslands
14.15 – 15.00 Clas Rehnberg, Karolinska institutet: Productivity differences in Nordic hospitals:
Can we learn from Finland?
Umræða: Þorvaldur Gylfason, University of Iceland.
15.00 – 15.30 Kaffihlé
15.30 – 16.15 Luigi Siciliani, University of York, England: An economic assessment of non-price rationing versus price rationing of health care.
Umræða: Óstaðfest
16.15 – 17.00 Peter C. Smith, Imperial College: The role of primary health care in controlling the cost of specialist health care.
Umræða: Helgi Tómasson, Háskóli Íslands.
17.00 – 17.20 Lokaorð: Björn Zoega forstjóri Landspítala og Guðbjartur Hannesson,
Velferðarráðherra.