Utanríkisráðherra í Silfri Egils
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, var í gær gestur í Silfri Egils. Þar ræddi ráðherra m.a. Icesave-málið og meðalgöngu Evrópusambandsins í málsmeðferð fyrir EFTA dómstólnum, aðildarumsókn Íslands að ESB, gjaldeyrishöft og virkjanamál.
Viðtalið í heild sinni má sjá hér