Hoppa yfir valmynd
18. apríl 2012 Utanríkisráðuneytið

Andsvör ESA við málsvörn Íslands

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA)
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA)

Í samræmi við málsmeðferðarreglur EFTA-dómstólsins hefur Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) lagt fram andsvör við málsvörn stjórnvalda í Icesave-málinu.

Undirbúningur að gagnsvörum stjórnvalda er þegar hafinn af hálfu aðalmálflytjandans og málflutningsteymisins. Miðað er við að þau verði lögð fram innan tilskilins frests 11. maí nk. að undangengnu samráði við utanríkismálanefnd.

Andsvör ESA fylgja hjálögð.

Í Reykjavík, 18. apríl 2012

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta