Styrkir til vinnustaðanáms vorið 2012
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til vinnustaðanáms vorið 2012.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til vinnustaðanáms vorið 2012. Veitt voru vilyrði fyrir styrkjum til 116 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 92,6 millj.kr. Hér er um að ræða fyrirtæki í löggiltum iðngreinum og ýmsar stofnanir sem bjóða upp á vinnustaðanám í heilbrigðis-, félags- og umönnunargreinum. Styrkirnir miðast við viknafjölda í námi og voru að hámarki veittir styrkir til 24 vikna og nam styrkur á viku 17.000 kr. Styrkirnir eru veittir vegna 252 nemenda, sem eru i vinnustaðanámi fyrri hluta árs 2012.
Stefnt er að því að auglýsa að nýju eftir umsóknum um styrki í júní næstkomandi og sem miðast við vinnustaðanám á síðari hluta ársins.
Yfirlit yfir úthlutaða styrki til vinnustaðanáms vorið 2012
Í meðfylgjandi töflu er að finna yfirlit yfir fyrirtæki og stofnanir sem fengu styrki til vinnustaðanáms vorið 2012. Þar kemur fram að heildarfjöldi nemenda sem nýtur góðs af er 352 og heildarvilyrðið nemur 92,8 m.kr. Í áður birtri fréttatilkynningu sagði ranglega að nemendurnir væru 252 og leiðréttist það hér með.
Umsækjandi |
Fj. nema |
Meðallengd VSN |
Úthlutað |
Starfsgrein |
AC Raf ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | rafvirkjun |
A H Pípulagnir | 2 | 24 vikur | 816.000 | pípulagnir |
Alcoa | 3 | 12 vikur | 612.000 | vélvirkjun/rafv. |
Amani snyrtistofa | 1 | 16 vikur | 272.000 | snyrtifræði |
Amber hárstofa | 1 | 24 vikur | 408.000 | hársnyrtiiðn |
Anna María Sveinbjörnsdóttir | 1 | 14 vikur | 238.000 | gull- og silfursmíði |
Argentína steikhús/Pottur ehf. | 2 | 15 vikur | 510.000 | matreiðsla |
Bakaríið við brúna | 1 | 24 vikur | 408.000 | bakaraiðn |
Bara snilld ehf. Hárhöllin | 1 | 22 vikur | 374.000 | hársnyrtiiðn |
Birta og Binni | 2 | 10 vikur | 340.000 | hársnyrtiiðn |
Bílaverkstæði Einars Þórs | 1 | 24 vikur | 408.000 | bifvélavirkjun |
Bílaþjónusta Péturs | 1 | 24 vikur | 408.000 | bifvélavirkjun |
Bíljöfur | 1 | 8 vikur | 160.000 | bifvélavirkjun |
Bláa lónið | 10 | 17 vikur | 2.890.000 | matr. framr. |
Blikksmiðurinn | 1 | 24 vikur | 408.000 | blikksmíði |
Brimborg | 4 | 20 vikur | 1.360.000 | bifvélavirkjun |
Brúarskóli | 1 | 6 vikur | 80.000 | félagsliði |
Bú ehf. (Þrír frakkar) | 3 | 18 vikur | 918.000 | matreiðsla |
Car-X ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | bílamálun |
Cleo hársnyrtistofa | 2 | 15 vikur | 510.000 | hársnyrtiiðn |
Dagþjónustan Gylfaflöt | 3 | 3,3 vikur | 170.000 | félagsliði |
Dvalarheimili aldraðra Stykkish. | 1 | 6 vikur | 102.000 | félagsliði |
Dvalarheimilið Ás | 1 | 8 vikur | 136.000 | sjúkraliði |
Elektro ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | rafvirkjun |
Expo auglýsingastofa | 1 | 20 vikur | 340.000 | grafísk miðlun |
Ferskar kjötvörur | 4 | 21 vika | 1.428.000 | kjötiðn |
Fiskifélagið | 7 | 19 vikur | 2.260.000 | matreiðsla |
Flugleiðahótel Hilton | 29 | 21 vika | 10.600.000 | matr. framr. |
Flugleiðahótel Natura | 4 | 24 vikur | 1.632.000 | matr. framr. |
Framtak ehf. | 9 | 9 vikur | 1.360.000 | vélvirkjun |
Friðrik Jónsson ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | húsasmíði |
G.T. Tækni | 5 | 10 vikur | 850.000 | vélvirkjun |
Gallerí hár | 1 | 12 vikur | 204.000 | hársnyrtiiðn |
Góðir menn | 3 | 24 vikur | 1.224.000 | rafvirkjun |
Grund, elli- og hjúkrunarheimili | 1 | 8 vikur | 136.000 | sjúkraliði |
Guinot-Mc stofan/Cosmetics | 1 | 16 vikur | 272.000 | snyrtifræði |
Gullkistan | 1 | 6 vikur | 102.000 | gull- og silfursmíði |
Gullkistan ehf. (Dóra G.) | 1 | 6 vikur | 102.000 | gull- og silfursmíði |
Gull- og silfursmiðjan Erna | 1 | 14 vikur | 238.000 | gull- og silfursmíði |
Hagsmíði | 1 | 24 vikur | 408.000 | húsasmíði |
Halldór Kristinsson | 1 | 6 vikur | 102.000 | gull- og silfursmíði |
Hallgerður ehf. /Hótel Rangá | 1 | 24 vikur | 408.000 | matreiðsla |
Hárhönnun | 2 | 15 vikur | 510.000 | hársnyrtiiðn |
Hárkompaní | 3 | 6 vikur | 306.000 | hársnyrtiiðn |
Hárnet | 1 | 12 vikur | 204.000 | hársnyrtiiðn |
Hársnyrtistofan Crinis | 1 | 20 vikur | 340.000 | hársnyrtiiðn |
Hársnyrtistofan Fagfólk | 1 | 8 vikur | 136.000 | hársnyrtiiðn |
Hársnyrtistofan Korner | 1 | 24 vikur | 408.000 | hársnyrtiiðn |
Hárstúdíóið Sunna | 1 | 24 vikur | 408.000 | hársnyrtiiðn |
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða | 3 | 6 vikur | 306.000 | sjúkraliði |
Heilbrigðisstofnun Vesturlands | 1 | 16 vikur | 272.000 | læknaritari |
Héðinn hf. | 2 | 19 vikur | 646.000 | rennism.vélv. |
Hjá Dúdda ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | hársnyrtiiðn |
Hótel Holt | 1 | 24 vikur | 408.000 | matreiðsla |
Hótel Saga | 13 | 21 vika | 4.692.000 | matr. framr. |
Húsamálun ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | málaraiðn |
Höfuðlausnir | 1 | 8 vikur | 136.000 | hársnyrtiiðn |
Hörpudiskur | 2 | 6 vikur | 204.000 | matreiðsla |
Íslenska óperan | 2 | 6 vikur | 204.000 | fatatækni |
Íslenska tapashúsið | 1 | 24 vikur | 408.000 | matreiðsla |
Jara | 1 | 24 vikur | 408.000 | snyrtifræði |
Kaupfélag Skagfirðinga | 4 | 15 vikur | 1.020.000 | vélvirkjun |
Keahótel | 2 | 24 vikur | 816.000 | matr. framr. |
Klettaskóli | 4 | 16 vikur | 220.000 | félagsliði |
Klipphúsið | 1 | 7 vikur | 119.000 | hársnyrtiiðn |
Klúbburinn Geysir | 2 | 4 vikur | 136.000 | félagsliði |
Klæðskerahöllin ehf. | 5 | 10 vikur | 850.000 | klæðskurður |
Kolabrautin | 6 | 21 vika | 2.142.000 | matr. framr. |
Landspítali | 67 | 10,9 vikur | 12.444.000 | ýmsar greinar |
Launafl | 6 | 10 vikur | 1.020.000 | vélv. Húsasm. |
Lipurtá | 2 | 24 vikur | 816.000 | snyrtifræði |
Listauki ehf. Saumastofa | 1 | 8 vikur | 136.000 | klæðskurður |
Listkúnst | 1 | 24 vikur | 408.000 | hársnyrtiiðn |
Litco ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | málaraiðn |
Límtré Vírnet ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | vélvirkjun |
Ljósmyndastofa Garðabæjar | 1 | 13 vikur | 221.000 | ljósmyndun |
Ljósmyndir Rutar | 1 | 24 vikur | 408.000 | ljósmyndun |
Lækjarbrekka | 2 | 24 vikur | 816.000 | matreiðsla |
Magg ehf. | 1 | 16 vikur | 272.000 | ljósmyndun |
Mecca Spa | 2 | 16 vikur | 544.000 | snyrtifræði |
Medulla | 2 | 6 vikur | 204.000 | hársnyrtiiðn |
Meitill Grundartanga | 1 | 24 vikur | 408.000 | vélvirkjun |
Mjólkursamsalan | 1 | 24 vikur | 408.000 | rafvirkjun |
Mörk - hjúkrunarheimili | 1 | 8 vikur | 136.000 | sjúkraliði |
Norðlenska matborðið ehf. | 3 | 24 vikur | 1.224.000 | kjötiðn |
Nortek | 1 | 24 vikur | 408.000 | rafeindavirkjun |
Odd Stefan ljósmyndun ehf. | 1 | 8 vikur | 136.000 | ljósmyndun |
Perlan | 11 | 17 vikur | 3.179.000 | matr.framreiðsla |
Pílus ehf. Hársnyrtistofa | 1 | 6 vikur | 102.000 | hársnyrtiiðn |
Pípulagnir Samúels og Kára ehf | 1 | 12 vikur | 240.000 | pípulagnir |
Prentmet | 2 | 24 vikur | 816.000 | grafísk miðl. Prent |
Rafeining | 1 | 17 vikur | 289.000 | rafvirkjun |
Rafholt | 1 | 22 vikur | 374.000 | rafvirkjun |
Rásin | 1 | 24 vikur | 408.000 | rafvirkjun |
SS byggir | 6 | 24 vikur | 2.448.000 | húsasm.húsg.sm. |
Salon Reykjavík | 2 | 15 vikur | 510.000 | hársnyrtiiðn |
Salon Ritz | 1 | 24 vikur | 408.000 | snyrtifræði |
Saumsprettan | 1 | 11 vikur | 187.000 | kjólasaumur |
Senter ehf. | 1 | 24 vikur | 408.000 | hársnyrtiiðn |
Sigga og Timo | 2 | 24 vikur | 816.000 | gull- og silfursmíði |
Símafélagið | 1 | 12 vikur | 204.000 | rafeindavirkjun |
Sjávargrillið | 5 | 20 vikur | 1.700.000 | matreiðsla |
Skammtímavistun | 1 | 4 vikur | 68.000 | félagsliði |
Slippurinn Akureyri | 16 | 11 vikur | 2.992.000 | vélv. Stálsm. |
Snyrtimiðstöðin | 1 | 24 vikur | 408.000 | snyrtifræði |
Snyrtistofan Ágústa ehf | 1 | 24 vikur | 408.000 | snyrtifræði |
Snyrtistofan Jóna | 3 | 16 vikur | 816.000 | snyrtifræði |
Snyrtistofan Paradís | 2 | 24 vikur | 816.000 | snyrtifræði |
Tímadjásn | 1 | 24 vikur | 408.000 | gull- og silfursmíði |
Trésmíðaverkst. Ingvars Þ. | 1 | 24 vikur | 408.000 | húsgagnasmíði |
Unique hár og spa | 5 | 6 vikur | 510.000 | hársnyrtiiðn |
Veisluturninn nítjánda | 4 | 22 vikur | 1.496.000 | matsveinanám |
Öldrunarheimli Akureyrar | 3 | 12 vikur | 612.000 | félagsl. Sjúkral. |
352 | 17,9 | 92.797.000 |
Yfirlit yfir úthlutaða styrki til vinnustaðanáms vorið 2012." Og textinn: "Í meðfylgjandi töflu er að finna yfirlit yfir fyrirtæki og stofnanir sem fengu styrki til vinnustaðanáms vorið 2012. Þar kemur fram að heildarfjöldi nemenda sem nýtur góðs af er 352 og heildarvilyrðið nemur 92,8 m.kr. Í áður birtri fréttatilkynningu sagði ranglega að nemendurnir væru 252 og leiðréttist það hér með.