Hoppa yfir valmynd
24. apríl 2012 Matvælaráðuneytið

ATH: Opið hús á Önundarhorni fyrir áhugasama sunnudaginn 13. maí nk. kl. 13-17.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir til leigu frá 1. júlí 2012 ríkisjörðina Önundarhorn landnr. 163730, ásamt eyðijörðinni Gíslakoti landnr. 163663 í sveitarfélaginu Rangárþingi eystra, 861 Hvolsvöllur. Um er að ræða fimm ára leigutíma. Ekkert greiðslumark fylgir með í leigunni. Á jörðinni var stunduð nautgriparækt, mjólkurframleiðsla og akuryrkja, en draga þurfti saman búskap eftir gosið í Eyjafjallajökli.
Enginn framleiðsluréttur fylgir með í leigunni. Byggingar eru af misjöfnum aldri, íbúðarhús er gott.

Umsóknarfrestur er til 18. maí 2012.

Sjá nánar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta