Hoppa yfir valmynd
14. maí 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úthlutun Sprotasjóðs fyrir skólaárið 2012-2013

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2012-2013. Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.

Áherslusvið sjóðsins voru að þessu sinni:

  • Þróun skólanámskrár með hliðsjón af nýrri menntastefnu
  • Virkt lýðræði, mannréttindi og samskipti í skólum

Umsóknarfrestur var til 29. febrúar sl. og bárust 190 umsóknir að þessu sinni. Stjórn sjóðsins, sem skipuð er fulltrúum frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samstarfsnefnd háskólastigsins og mennta- og menningarmálaráðuneyti, mat umsóknir og gerði tillögur til mennta- og menningarmálaráðherra um styrkveitingar. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að tillögu stjórnar, að veita styrki til 46 verkefna að upphæð rúmlega 43. millj. kr.

Styrkirnir dreifðust með eftirfarandi hætti milli skólastiga og landshluta

  Höfuðb Rn Suðurl. Vesturl. VF NV NA A Fj Upphæð
Grunnskólar  9  1 1  1    3 4 1  20  17.700.000
Leikskólar  3  1 3  1     2    10    7.450.000
Framhaldsskólar  7      1       1  9    9.550.000
Þvert á skólastig  3  1 1  1       1  7    8.350.000
Samtals  22  3  5  4    3  6  3  46    43.050.000

Hér  má sjá skrá um þau verkefni sem hlutu styrk fyrir skólaárið 2012-13.

Yfirlit yfir þau 46 verkefni sem hlutu styrk úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2012-2013.

  Gunnskólastig
Nafn verkefnis Samstarfsaðilar Úthlutun kr.
Hagaskóli Félagsstarf- árangursvottun unglinga   600.000
Grunnskóli Vestmannaeyja Bætt samstarf Grunnskóla Vestmanneyja og íþróttahreyfingarinnar IBV íþróttafélag Vestmannaeyjabær 1.250.000
Grunnskólinn á Þórshöfn Betri skóli, betri líðan nemenda og starfsfólks   800.000
Laugarnesskóli Mat er máttur Háaleitisskóli, Hamraskóli 1.500.000
Árskóli Vinaliðar Fræðsluþjónusta Skagafjarðar 800.000
Brekkuskóli Rafrænt nám í Brekkuskóla   500.000
Grunnskólinn austan Vatna Félagastuðningur Helga Harðardóttir, Dene Magna, leiðtogaskóli í Englandi 500.000
Grunnskóli Húnaþings vestra Ungmennalýðræði Félagsmiðstöðin Orion 150.000
Ölduselsskóli Einstaklingsmiðað námsfyrirkomulag í kjarnagreinum á unglingastigi Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 500.000
Klettaskóli Sérkennslutorg RANNUM Tungumálatorg, Náttúrufræðitorg 1.400.000
Salaskóli Rafrænn skóli - nútímaskóli Kópavogsbær - tölvudeild 800.000
Brekkubæjaskóli Samvinna við innleiðingu á grunnþáttum menntunar sem leiðarljóst við endurskoðun á skólanámskrá Grundaskóli Þorpið - félagsmiðstöð 700.000
Þelamerkurskóli Heilsueflandi grunnskóli Ferðafélagið Hörgur Líkamsræktin Bjarg Rauði kross Íslands, Akureyri 500.000
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar Þróun kennsluhátta til samræmis kenningaramma OECD Menntavísindasvið HÍ 1.500.000
Álftanesskóli Hvaðan ertu að koma - hvar ertu - hvert ertu að fara? Sóknarkvarði skóla um grunnþættina sex   700.000
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar Námsmat GF Fræðslusvið Fjarðabyggðar 800.000
Grunnskólinn í Sandgerði Lýðræði er leikur einn Stóru-Vogaskóli Vogum, Umboðsmaður barna, Unicef, Grunnskólinn á Grundafirði, Ungmennafélag Íslands 1.000.00
Norðlingaskóli Skólaþróun og notkun spjaldtölva í skólastarfi Upplýsingatæknimiðstöð Reykjavíkur, Námsgagnastofnun, Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Epli.is 700.000
Austurbæjarskóli Velkomin - úrræði fyrir móttöku og samskipti Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Tungumálatorg 1.000.000
Skóladeild Akureyrarbæjar Innleiðing nýrrar aðalnámskrár, mótun og gerð skólanámskrár Oddeyrarskóli, Giljaskóli, Brekkuskóli Naustaskóli, Lundarskóli, Glerárskóli, Síðuskóli, Hlíðarskóli, Hríseyjarskóli, Grímseyjarskóli 3.000.000

Leiksskólastig

  Nafn verkefnis   Samstarfsaðilar Úthlutun kr.
Leikskólinn Álfheimar Selfossi Grenndarskógur leikskólans Álfheima og Vallaskóla Suðurlandsskógar, Umhverfisdeild Árborgar, Vallaskóli 750.000
Leikskólinn Árbær Lýðræðislegir dagar   900.000
RannUng Leikið, lært og lifað Leikskólinn Sjáland, Garðabæ, Leikskólinn Hulduberg, Mosfellsbæ, Leikskólinn Dalur, Kópavogi, Leikskólinn Hlíðarberg, Hafnarfirði, Leikskóli Seltjarnarness 1.000.000
Leikskólinn Krummakot Ný markmið aðalnámskrár: Sex grunnþættir menntunar   900.000
Leikskólinn Ugluklettur Skólanámskrá Uglukletts. Leikur, virðing, gleði Grunnskóli Borgarness 900.000
Leikskólinn Krakkaborg Við eigum öll leikinn saman Rannsóknarstofa í barna og æskulýðsfræðum, Menntavísindasviði Háskóla Íslands 500.000
Leikskólinn Holt Bæjarfélagið okkar; lýðræði og læsi   500.000
Leikskóli Fjallabyggðar Þróun skólanámskrár Leikskóla Fjallabyggðar með hliðsjón af nýrri menntastefnu Karítas Skarphéðinsdóttir Neff, fræðslu- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar 500.000
Leikskólinn Ösp Málrækt sem verkfæri til að móta lýðræðissamfélag í leikskóla Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Háskóli Íslands/ Rannung, Þjónustumiðstöð Breiðholts, Leikskólinn Holt, Fellaskóli 1.000.000
Fífusalir Aukið samstarf og samskipti milli skólastiga Salaskóli 500.000

 

Þvert á skólastig           

 Nafn verkefnis   Samstarfsaðilar Úthlutun kr
Auðarskóli Einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun byggða á virknimati   450.000
Sameinaður leik- og grunnskóli í Hvalfjarðarsveit Sameining sjónarmiða - Skólanámskrá sameinaðs leik - og grunnskóla   800.000
Grunnskóli Hornafjarðar Lærdómssamfélagið Hornafjörður Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði, Leikskólinn Lönguhólum, Höfn. Heilsuleikskólinn Krakkakot, Höfn. Grunnskólinn Hofgarði, Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu, Tónskóli Austur Skaftafellssýslu, Fræðslu- og félagssvið Hornafjarðar, Grunnskóli Hornafjarðar 2.000.000
Skólaskrifstofa Grindavíkur Þróunarsveitarfélag - Ný hugsun í átt að betri framtíð Grunnskóli Grindavíkur, SRR, Leikskólinn Krókur, Leikskólinn Laut, Tónlistarfskóli Grindavíkur, Menntamálaráðuneytið, Fisktækniskóli Suðurnesja í Grindavík 900.000
Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar Leikum og lærum - ný menntastefna Leikskólinn Hulduberg, Leikskólinn Hlíð, Leikskólinn Hlaðhamrar, Leikskólinn Reykjakot, Krikaskóli, Leirvogstunguskóli, Lágafellsskóli, Varmárskóli 3.000.000
Waldorfskólinn Sólstafir Skólanámsskrá Waldorfskólans Sólstafa Rudolf Steiner Hoyskolen i Oslo 700.000
Dalskóli Skólanámskrá Dalskóla   500.000

Framhaldsskólastig

  Nafn verkefnis   Samstarfsaðilar Úthlutun kr
Fjölbrautaskólinn við Ármúla Þarfir nemenda í FÁ   850.000
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Aðlögun námsefnis og hugtakalæsi. Ný nálgun í hugmynda- og aðferðafræði á námsbraut fyrir erlenda nemendur   1.500.000
Menntaskólinn við Sund Námsmat í nýrri skólanámskrá MS   900.000
Fjölbrautaskóli Snæfellinga Hæfnimiðað nám í FSN   1.000.000
Menntaskólinn við Hamrahlíð Sjálfstætt stúdentsprófsverkefni   600.000
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Umhverfis- og auðlindabraut Menntaskólinn á Egilsstöðum, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Fjölbrautaskóli Snæfellinga 1.500.000
Flensborgarskólinn Heilsueflandi framhaldsskóli - geðrækt/líðan Landlæknisembættið 1.200.000
Iðnskólinn í Hafnarfirði Ný framtíð   1.000.000
Borgarholtsskóli Lýðræði í verki   1.000.000
      Samtals 43.050.000

 


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta