Hoppa yfir valmynd
21. maí 2012 Matvælaráðuneytið

Málþing um sjálfbæra ferðamennsku á háhitasvæðum

Jardhiti
Jardhiti

Sjálfbær ferðamennska á háhitasvæðum er yfirskrift málþings sem Landvernd gengst fyrir m.a. með stuðningi iðnaðarráðuneytisins. Málþingið á sér stað í Nauthóli við Nauthólsvík mánudaginn 21. maí kl. 13 til 16:15.

Dagskrá:

13:00  Setning málþings, Sveinbjörn Björnsson, Landvernd

13:05 Eðli og náttúra háhitasvæða hér og erlendis, Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum og forseti Ferðafélags Íslands

13:40 Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum - kynning á verkefni Landverndar, Birta Bjargardóttir, Landvernd

13:45 Gildi jarðminja á háhitasvæðum, Kristján Jónasson, Náttúrufræðistofnun Íslands

14:05 Gildi lífríkis á háhitasvæðum, Ásrún Elmarsdóttir, Náttúrufræðistofnun Íslands

14:30 KAFFI

14:50 Gildi háhitasvæða fyrir ferðaþjónustu, Ingibjörg G. Guðjónsdóttir, Íslenskum fjallaleiðsögumönnum

15:10 Öryggismál ferðamanna á háhitasvæðum, Jónas Guðmundsson, Slysavarnafélaginu Landsbjörgu

15:25 Pallborðsumræður

16:15 Málþingi lýkur

Fundarstjóri og stjórnandi pallborðsumræðu: Anna G. Sverrisdóttir



 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta