Hoppa yfir valmynd
22. maí 2012 Matvælaráðuneytið

Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs

Lokið hefur verið við að meta umsóknir í Tækniþróunarsjóð fyrir vorið 2012, en umsóknarfrestur var til 15. febrúar sl. Alls bárust 98 umsóknir og hefur stjórn sjóðsins ákveðið að bjóða verkefnisstjórum 23 verkefna að ganga til samninga.

Alls bárust 98 umsóknir í Tækniþróunarsjóð nú í vor. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að bjóða verkefnisstjórum að ganga til samninga um eftirtalin verkefni
Frumherjastyrkir
Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki verkefnisstjóra
Fljótleg forritun á litlum örgjörvum Bergur Ingi Ragnarsson R2 ehf
Snarpur Orri Gautur Pálsson Snarpur
Brúarstyrkir
Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki verkefnisstjóra
Markaðssókn á Norðurlöndum Davíð Gunnarsson Dohop ehf
Rafræn vörumerkjaþróun Hulda Hreiðarsdóttir Fafu ehf
Vörukynning á læknaþingi Árni Þór Árnason Oxymap ehf
Tímon til Noregs Þórunn Kristín Sigfúsdóttir Trackwell hf
RDM Sverrir S Sverrisson Uppreisa Byggingafélag ehf
Verkefnisstyrkir
Heiti verkefnis Verkefnisstjóri Fyrirtæki verkefnisstjóra
AGR Söluherferðir Finnur Tjörvi Bragason AGR-Aðgerðargreining ehf
Framleiðsla á heilsusalti (lág natríum salti) Sarah Farah Branci Arctic Sea Salt
Bragðefni úr sjávarfangi með gerjun Jóhannes Karl Kárason ArcTract ehf
Bólguhemjandi efni unnin úr lífmassa Bláa lónsins Jóna Freysdóttir Bláa lónið hf
CuriZyme og DermiZyme lækningatæki Ágústa Guðmundsdóttir Ensímtækni ehf
Godsrule Jónas Björgvin Antonsson Gogogic ehf
Endurgreiðslulyklar í Bandaríkjunum Guðmundur Fertram Sigurjónsson KERECIS ehf
Kinwins - Hvatningaleikur og lokað félagsnet fyrir smartsíma Valgerður Halldórsdóttir KinWin ehf
Ný gerð fjöðrunargaffla fyrir reiðhjól Benedikt Skúlason Lauf Forks ehf
Sjálfvirkur skurður beingarðs úr hvítfiskflökum Kristinn Andersen Marel ehf
Hryggþrýsti- og hreyfingamælir María Ragnarsdóttir MTT ehf
Stýranlegir toghlerar Atli Már Jósafatsson Pólar togbúnaður ehf
Lífbrennisteinn Arnþór Ævarsson Prokatín ehf
EVA-greiningarkerfið Ágúst Valfells RAMP ehf
Einstaklingsmiðað kennslukerfi í flugumferðastjórn Birgir Már Þorgeirsson TERN SYSTEMS hf
Hallandi beingarðs- og flakaskurður er byggir á þrívíðri röntgengreiningu Helgi Hjálmarsson Valka ehf

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta