Hoppa yfir valmynd
10. júní 2012 Forsætisráðuneytið

Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna í Noregi

Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, tekur þátt í forsætisráðherrafundi Norðurlandanna á sunnudag og mánudag.  Á fundinum verður rætt um norræna samvinnu, stöðu efnahagsmála á alþjóðavísu, stöðu velferðarsamfélaganna á Norðurlöndum og alþjóðamál.

Norðmenn eru í formennsku í norræna samstarfinu þetta árið og verður fundurinn haldinn í Norður  Noregi, um borð í M/S Finnmarken, sem siglir meðfram ströndum norðurhluta Noregs.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta