Hoppa yfir valmynd
22. júní 2012 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Framhaldsfræðsla

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um gerð umsókna um viðurkenningu fræðsluaðila á grundvelli laga og reglugerðar um framhaldsfræðslu.

VerkmenntunMennta- og menningarmálaráðuneytið vill auðvelda fólki aðgengi að námi og auka þátttöku fullorðinna í námi. Mikilvægt er að fullorðnir sem ekki hafa lokið formlegu námi á framhaldsskólastigi eigi kost á öðru tækifæri til náms og fái jafnframt fyrra nám, námskeið og hvers kyns lífs- og starfsreynslu metna til styttingar á námi til fullra námsloka.

Ráðuneytið telur mikilvægt að fólk tileinki sér þá hugsun að menntun er æviverk sem í reynd stendur yfir frá vöggu til grafar. Nám fer ekki eingöngu fram í skólastofunni, heldur einnig á vinnustað, í félagsstörfum, í hversdagslífinu og hvarvetna þar sem fólk dregur lærdóm af nýrri reynslu. Ráðuneytið vinnur að þessum markmiðum með því að:

Sjá einnig:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta