Námsorlof framhaldsskólakennara og stjórnenda framhaldsskóla
Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2013 - 2014 þurfa að berast mennta- og menningarmálaráðuneytinu eigi síðar en 1. október næstkomandi.
Umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2013 - 2014 þurfa að berast mennta- og menningarmálaráðuneytinu eigi síðar en 1. október næstkomandi. Um námsorlof geta sótt framhaldsskólakennarar og stjórnendur framhaldsskóla. Einnig geta skólameistarar sótt um námsorlof fyrir hönd kennara viðkomandi skóla.
- Umsækjendum er gert að sækja um rafrænt og umsóknareyðublöð er að finna á vefnum minarsidur.stjr.is
- Umsóknarfrestur er til 1. október 2012.