Hoppa yfir valmynd
6. september 2012 Utanríkisráðuneytið

Auglýst eftir umsóknum í styrktarsjóð fyrir vísindasamstarf um norðurslóðir

Tilkynnt um stofnun nýrrar prófessorsstöðu í norðurslóðafræðum
Tilkynnt um stofnun nýrrar prófessorsstöðu í norðurslóðafræðum

Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs undirrituðu viljayfirlýsingu í september 2011 um samstarf á sviði norðurslóðafræða m.a. stofnun gestaprófessorsstöðu í norðurslóðafræðum, styrki til nemendaskipta og styrktarsjóð fyrir vísindasamstarf um norðurslóðir.

Nú eru auglýstir til umsóknar styrkir fyrir einstaklinga eða hópa til þátttöku í vísindaráðstefnum og/eða sameiginlegum fundum í Noregi eða á Íslandi. Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins heldur utan um sjóðinn og er umsóknarfrestur til 15. október nk.

Nánari upplýsingar um styrkina og umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Arctic Studies

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta