Hoppa yfir valmynd
17. september 2012 Matvælaráðuneytið

Heimsókn landbúnaðarnema frá Troms fylki, Noregi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.

Heimsókn landbunaðarnema frá Noregi
Heimsókn landbunaðarnema frá Noregi

Nemendur frá Landbúnaðarskóla og ungir bændur ásamt kennurum frá Troms fylki, Noregi  komu í stutta heimsókn að morgni 17. september 2012. Ferð þeirra er heitið einkum í Skagafjörð til að kynna sér íslenskan landbúnað, leiðbeiningakerfi og námsframboð. Næsti áfangastaður er á Hólum í Hjaltadal. Níels Árni Lund og Þorsteinn Tómasson tóku á móti hópnum í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Þorsteinn kynnti þeim íslenskan landbúnað með myndskreyttum fyrirlestri.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta