Hoppa yfir valmynd
8. mars 2013 Heilbrigðisráðuneytið

Norrænir gæðavísar og samanburður á tannheilsu

Bætt tannheilsa
Bætt tannheilsa

Út er komin áfangaskýrsla “Quality indicators in oral health care: A Nordic project. Proceedings in 2012“, þar sem birtar eru nýjustu upplýsingar um 12 samnorræna gæðavísa um tannheilsu á Norðurlöndunum og farið yfir afrakstur vinnu samnorræns starfshóps í tengslum við gæðavísa um tannheilsu árið 2012.

Ýmsar áhugaverðar staðreyndir koma fram í skýrslunni. Í norrænum samanburði er hærra hlutfall eldri borgara á Íslandi sem hefur tapað eigin tönnum og eru með gervitennur, en það hlutfall er þó að minnka og fleiri eldri borgarar halda tönnum sínum fram á efstu ár.  Hærra hlutfall drengja en stúlkna bursta ekki tennurnar daglega og hærra hlutfall íslenskra drengja drekkur sykraða gosdrykki daglega.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta