Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2013
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir janúar 2013 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri batnaði á milli ára og var neikvætt um 10,1 ma.kr. samanborið við 13,3 ma.kr. 2012.
Tekjur hækkuðu um 1,5 ma.kr. milli ára en gjöld jukust um 2,8 ma.kr. milli ára. Áætlanir gerðu ráð fyrir að handbært fé yrði neikvætt um 12,6 ma.kr.