Hoppa yfir valmynd
20. júní 2013 Utanríkisráðuneytið

Afhenti forseta Egyptalands trúnaðarbréf

Dr. Gunnar Pálsson afhenti í dag, fimmtudaginn 20. júní, forseta Egyptalands, dr. Mohamed Morsy, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kaíró með aðsetur í Osló. Sendiherrann sat fund með forsetanum í kjölfarið, auk þess að hitta að máli utanríkisráðherra Egyptalands Mohamed K. Amr.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta