Hoppa yfir valmynd
25. september 2013 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Boðað til jafnréttisþings 2013

Fólksfjöldi
Fólksfjöldi

Í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla boða félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð til jafnréttisþings 1. nóvember 2013 að Hilton Reykjavík Nordica hótel á Suðurlandsbraut kl. 9:00-17:00. Hlutverk þingsins er að efna til samræðu milli stjórnvalda og þjóðar um málefni kynjajafnréttis og gefa öllum áhugasömum kost á að hafa áhrif á stefnu stjórnvalda í jafnréttismálum.

  • Fjallað verður um fjölmargar hliðar jafnréttismála en megináhersla þingsins er að þessu sinni á jafnrétti á vinnumarkaði.
  • Þingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis.
  • Meðfylgjandi er aðaldagskrá þingsins en upplýsingar um málstofur verða kynntar síðar.
  • Dagskrá þingsins
  • Skráning á Jafnréttisþing 2013

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta