Hoppa yfir valmynd
12. nóvember 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2013

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2013 liggur nú fyrir. Staða handbærs fjár frá rekstri batnaði miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 28,7 ma.kr. en var neikvætt um 42,3 ma.kr. 2012.

Tekjur jukust um 19,2 ma.kr. milli ára og gjöld um 10,4 ma.kr. Viðskiptahreyfingar höfðu jákvæð áhrif á handbært fé um tæpan 1 ma.kr. á móti neikvæðum áhrifum 2012 um tæpa 4 ma.kr.

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-september 2013 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta