Hoppa yfir valmynd
12. desember 2013 Utanríkisráðuneytið

Afhenti trúnaðarbréf í Páfagarði

Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands í Genf, afhenti í dag, 12. desember, Frans páfa trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Páfagarði, ásamt sendiherrum 16 annarra ríkja.
 
Við athöfnina hvatti páfi ríkisstjórnir ríkjanna til þess að vinna á skipulagðan hátt að upprætingu  mansals sem hann telur svartan blett í samfélagi nútímans. Þá óskaði hann íslensku þjóðinni velfarnaðar og bað fyrir kveðjur til kaþólskra á Íslandi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta