Hoppa yfir valmynd
7. janúar 2014 Utanríkisráðuneytið

Norræni spilunarlistinn kominn á netið

Norræni spilunarlistinn (The Nordic Playlist),  eitt af meginverkefnum Íslands á formennskuári, er nú aðgengilegur á heimasíðunni www.nordicplaylist.com. Þar er hægt að hlusta á sérvalinn lista með tónlist, sem valinn er vikulega af virtum álitsgjafa. Auk þess erhægt að hlusta á þau lög sem eru vinsælust  á hverju Norðurlandanna fyrir sig. Spilunarlistinn er auðveldur í notkun en þó þarf að hafa aðgang að tónlistarveitunum, t.d. Spotify, Deezer eða Wimp til að geta nýtt möguleika spilunarlistans til fulls. Hægt er að lesa nánar um verkefnið hér.  


 Spilunarlistinn á facebook 
                                                                                            Spilunarlistinn á twitter

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta