Hoppa yfir valmynd
5. febrúar 2014 Heilbrigðisráðuneytið

Tannverndarvikan 2014

Bætt tannheilsa
Bætt tannheilsa

Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 3. til 8. febrúar 2014. Þema tannverndarviku í ár er „Leiðin að góðri tannheilsu". Að því tilefni hefur Embætti landlæknis gefið út þrjú veggspjöld með upplýsingum um mikilvæg atriði er tengjast góðri tannheilsu, þ.e. tannhirðu, takmarkaðri neyslu sykurs og glerungseyðingu. Veggspjöldin eru gefin út á prenti en einnig rafrænt á vef embættisins og er hægt að panta þau þar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta