Hoppa yfir valmynd
14. febrúar 2014 Utanríkisráðuneytið

Norræni spilunarlistinn kynntur í Kaupmannahöfn

NPL kynning í KaupmannahöfnNorðurlönd í fókus (Norden i Fokus), í samvinnu við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, stóðu fyrir kynningu á formennskuverkefni Íslands,  Norræna spilunarlistanum (The Nordic Playlist), í Kaupmannahöfn þann 6. febrúar. Eygló Harðardóttir, samstarfsráðherra Norðurlanda, ávarpaði gesti og Francine Gorman, verkefnastjóri spilunarlistans og Slobodan Zivic, grafískur hönnuður, kynntu spilunarlistann og hugmyndina að baki honum, að því loknu spiluðu plötusnúðarnir Sexy Lazer og Kasper Björke tónlist fyrir gesti. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta