Hoppa yfir valmynd
24. mars 2014 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Konur og karlar á Íslandi 2014

Jafnréttisstofa
Jafnréttisstofa

Jafnréttisstofa hefur gefið út bæklinginn Konur og karlar á Íslandi 2014 í samstarfi við Hagstofu Íslands og velferðarráðuneytið. Þar er birt samantekt á helstu tölum um hlut karla og kvenna á ýmsum sviðum samfélagsins.

Í bæklingnum eru meðal annars upplýsingar um stöðu kynjanna á vinnumarkaði, í menntakerfinu og í áhrifastöðum, ásamt upplýsingum um mannfjölda, fjölskyldur og fæðingarorlof. Bæklingurinn er einnig gefinn út á ensku.

Hægt er að nálgast útgáfuna á vef Jafnréttisstofu á íslensku og ensku. Einnig er hægt að panta eintök með því að senda póst til Jafnréttisstofu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta