Hoppa yfir valmynd
31. mars 2014 Dómsmálaráðuneytið

Hjördís Stefánsdóttir sett forstjóri Persónuverndar til eins árs

Hjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur í innanríkisráðuneytinu, hefur tímabundið verið sett forstjóri Persónuverndar. Gildir setning hennar frá 1. apríl 2014 til 31. mars 2015.

Hjördís Stefánsdóttir hefur verið sett forstjóri Persónuverndar til eins árs
Hjördís Stefánsdóttir hefur verið sett forstjóri Persónuverndar til eins árs

Sigrún Jóhannesdóttir, skipaður forstjóri Persónuverndar, hefur verið í leyfi frá störfum sínum síðustu misseri og óskaði hún eftir framlengdu leyfi. Innanríkisráðherra hefur orðið við ósk forstjórans um framlengt leyfi og sett Hjördísi Stefánsdóttur forstjóra í leyfi Sigrúnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta