Hoppa yfir valmynd
5. júní 2014 Matvælaráðuneytið

Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á fuglseggjum og afurðum þeirra.

Með vísan til 65. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 526/2014 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning fuglseggjum og afurðum þeirra fyrir tímabilið 1. júlí 2014 – 30. júní  2015. 


Vara Tímabil Vörumagn Verðtollar Magntollar
Tollskrárnr.:

kg % kr./kg



76.000

407 Fuglsegg, í skurn, ný varin skemmdum eða soðin:




Frjóegg til útungunar:



0407.1100 Af hænsnum af tegundinni Gallus domestictus 01.07.14-30.06.15
0 140
0407.1900 Önnur 01.07.14-30.06.15
0 140

Önnur fersk egg:



0407.2100 Af hænsnum af tegundinni Gallus domesticus 01.07.14-30.06.15
0 140
0407.2900 Önnur 01.07.14-30.06.15
0 140
0407.9000 Önnur 01.07.14-30.06.15
0 140
0408 Fuglsegg, skurnlaus, og eggjarauða, nýtt, þurrkað, soðið í gufu eða vatni, mótað, fryst eða varið skemmdum með öðrum hætti, einnig með viðbættum sykri eða öðru sætiefni:




Eggjarauða:



0408.1100 Þurrkuð 01.07.14-30.06.15
0 588

Önnur:



0408.1901 Gerilsneyddar eggjarauður með 7% saltinnihaldi, í 5 kg umbúðum eða stærri 01.07.14-30.06.15
0 156
0408.1909 Annars 01.07.14-30.06.15
0 156

Annað:



0408.9100 Þurrkað 01.07.14-30.06.15
0 588

Annars:



0408.9901 Soðin egg, í 10 kg umbúðum eða stærri 01.07.14-30.06.15
0 156
0408.9909 Annars 01.07.14-30.06.15
0 156

 

Berist umsóknir um meira magn innflutnings en auglýstum tollkvóta nemur, skal leita tilboða í tollkvóta vegna viðkomandi vöruliðar. Úthlutun er ekki framseljanleg.

Innflutningur verður því aðeins leyfður að uppfyllt séu ákvæði reglugerðar vegna innflutnings á landbúnaðarvörum nr. 448/2012.

 

Skriflegar umsóknir skulu berast til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík, 5. hæð, eða á [email protected] fyrir kl. 15:00 föstudaginn 13. júní 2014.


 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta