Hoppa yfir valmynd
11. júní 2014 Utanríkisráðuneytið

Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum 

Nýlega kom út skýrsla um framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum sem unnin var að frumkvæði norrænu heilbrigðisráðherranna. Bo Könberg, sem hefur m.a. gengt starfi heilbrigðisráðherra í Svíþjóð, hafði yfirumsjón með gerð skýrslunnar. Í skýrslunni eru lagðar fram 14 tillögur um hvernig megi styrkja og efla samstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum.  Vonast er til þess að skýrslan leggi grunn að frekara samstarfi í heilbrigðis- og lýðheilsumálum, en í því geta falist fjölmörg tækifæri fyrir Norðurlönd. 

Könberg skýrslan. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta