Hoppa yfir valmynd
17. júlí 2014 Utanríkisráðuneytið

Ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum 

Á formennskuárinu leggur Ísland áherslu á samræður og samstarf milli Norðurlandanna um hvernig unnt verður að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum í framtíðinni. Á ráðstefnunni verður skoðað  hvernig löndin hafa fylgt eftir ákvæðum Lanzarote sáttmálans og hvernig  hægt sé að nota norrænt samstarf enn betur til efla forvarnir gegn þessari ógn. Erindi á ráðstefnunni eru á ensku.

Ráðstefnan er öllum opin og gjaldfrjáls, en skráningar er krafist á 
 http://registration.yourhost.is/forms/saoc2014/skraning.php

Dagskrá má finna hér

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta