Hoppa yfir valmynd
18. ágúst 2014 Utanríkisráðuneytið

40 ára afmælisráðstefna 

Norræna ráðherranefndin fagnar 40 ára samstarfsafmæli í jafnréttismálum með afmælisráðstefnu í Hörpu, Reykjavík, 26.ágúst 2014. Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt en boðið verður upp á tónlistarflutning, myndbandssýningu,hátíðarræður, fyrirlestra og pallborðsumræður ungmenna, stjórnmálamanna og sérfræðinga. Áráðstefnunni verður fjallað um mótun og þróun norrænnar jafnréttisstefnu og helstu áskoranir ímálaflokknum.
Ráðstefnan er öllum opin en þó þarf að skrá sig til þátttöku á ráðstefnunni. Skráningu lýkur 22. ágúst næstkomandi. 

Skráning fer fram hér: http://jubilconf.yourhost.is/registrering

Dagskrá afmælisráðstefnu
Viðburðurinn á facebook

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta