40 ára afmælisráðstefna
Norræna ráðherranefndin fagnar 40 ára samstarfsafmæli í jafnréttismálum með afmælisráðstefnu í Hörpu, Reykjavík, 26.ágúst 2014. Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt en boðið verður upp á tónlistarflutning, myndbandssýningu,hátíðarræður, fyrirlestra og pallborðsumræður ungmenna, stjórnmálamanna og sérfræðinga. Áráðstefnunni verður fjallað um mótun og þróun norrænnar jafnréttisstefnu og helstu áskoranir ímálaflokknum.
Ráðstefnan er öllum opin en þó þarf að skrá sig til þátttöku á ráðstefnunni. Skráningu lýkur 22. ágúst næstkomandi.
Skráning fer fram hér: http://jubilconf.yourhost.is/registrering