Hoppa yfir valmynd
2. desember 2014 Utanríkisráðuneytið

Formennska Danmerkur í Norrænu ráðherranefndinni

Frá og með 1. janúar taka Danir við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Danir munu í formennskutíð sinni leggja áherslu á vöxt, sjálfbært skipulag og nýtingu, m.a. þegar kemur að borgarskipulagi og vöruframleiðslu. Þá verður sjónum sérstaklega beint að norðurslóðum og loftslagsvandanum þar.

Fyrir þá sem vilja kynna sér formennsku Dana í Norrænu ráðherranefndinni nánar má benda á vefsíðuna norden.org og www.norden2015.dk

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta