Hoppa yfir valmynd
5. desember 2014 Matvælaráðuneytið

LEIÐRÉTTING - Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið    janúar – desember 2015 .

Föstudaginn 28.nóvember 2014 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum  frá Evrópubandalaginu fyrir tímabilið janúar – desember 2015.

Nautgripakjöt í vörulið 0202.Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti, samtals 461.500 kg. á meðalverðinu 226 kr./kg.  Hæsta boð var 590 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fimm fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg. á meðalverðinu 521 kr./kg.

Svínakjöt í vörulið 0203.Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti, samtals 797.500 kg. á meðalverðinu 94 kr./kg.  Hæsta boð var 269 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 200.000 kg. á meðalverðinu 211 kr./kg.

Alifuglakjöt, í vörulið 0207.Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, samtals 1.042.820 kg á meðalverðinu 334 kr./kg.  Hæsta boð var 700 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 200.000 kg á meðalverðinu 618 kr./kg.

Kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**) í vörulið ex 0210.Átta tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**), samtals 57.000 kg. á meðalverðinu 139 kr./kg.  Hæsta boð var 250 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sjö fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 158 kr./kg.

Ostar og ystingur í vörulið 0406. Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið 0406, samtals 253.700 kg. á meðalverðinu 283 kr./kg.  Hæsta boð var 470 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sjö fyrirtækjum um innflutning á 80.000 kg. á meðalverðinu 443 kr./kg.

Ostur og ystingur í vörulið ex 0406;...(**). Sex tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið ex 0406...(**) samtals 52.000 kg. á meðalverðinu 303 kr./kg.  Hæsta boð var 485 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 20.000 kg. á meðalverðinu 445 kr./kg.

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti.... í vörulið 1601. Tíu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á pylsum og þess háttar vörum úr kjöti.... á vörulið 1601, samtals 123.250 kg. á meðalverðinu 133 kr./kg.  Hæsta boð var 225 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá níu fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 176 kr./kg.

Annað kjöt.... í vörulið 1602. Þrettán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á öðru kjöti.... á vörulið 1602, samtals 222.000 kg. á meðalverðinu 338 kr./kg.  Hæsta boð var 800 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá sex fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 614 kr./kg.

Að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðu-neytið úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra:

Kjöt af nautgripum, fryst, 0202

Magn (kg) Tilboðsgjafi
  50.000 Aðföng
    3.000 Eggert Kristjánsson ehf
    5.000 Kjarnafæði ehf
  32.500 Kaupás ehf
    9.500 Sælkeradreifing ehf

Svínakjöt, fryst, 0203 

Magn (kg) Tilboðsgjafi
  30.000 Aðföng
    2.400 Esja Gæðafæði ehf
    2.500 Eggert Kristjánsson ehf
    5.000 Innnes ehf
  60.000 Kaupás ehf
  40.000 Kjarnafæði ehf
  59.600 Mata ehf
       500 Sælkeradreifing ehf

Kjöt af alifuglum, fryst, 0207

Magn (kg) Tilboðsgjafi
 105.280 Aðföng hf
     1.000 Ekran ehf
     5.000 Innnes ehf
   20.000 Kaupás ehf
   28.600 Mata ehf
   27.000 Reykjagarður ehf
   13.000 Sælkeradeifing ehf
        120 Zilia ehf

Kjöt og ætir hlutar af dýrum.. ex 0210 

Magn (kg) Tilboðsgjafi
    9.000 Aðföng hf
    6.000 Esja Gæðafæði ehf
    1.000 Eggert Kristjánsson ehf
    8.000 Innnes ehf
  10.000 Íslenskar matvörur ehf
    6.000 Kaupás ehf
  10.000 Sælkeradreifing ehf

Ostur og ystingur 0406

Magn (kg) Tilboðsgjafi
  55.000 Aðföng hf
    8.000 Eggert Kristjánsson ehf
    2.000 Ekran ehf
      700 Garri ehf
    4.350 Íslenskar matvörur ehf
    9.350 Kaupás ehf
       600 Mini market ehf

Ostur og ystingur ex 0406

Magn (kg) Tilboðsgjafi
     5.000 Aðföng
     5.000 Innnes ehf
   10.000 Kaupás ehf

Pylsur og þess háttar vörur 1601

Magn (kg) Tilboðsgjafi
   13.267 Aðföng hf
        100 Eggert Kristjánsson ehf
        133 Esja Gæðafæði ehf
     7.000 Innnes ehf
     9.000 Íslenskar matvörur ehf
     4.000 Kaupás hf
     4.500 Market ehf
     8.000 Mini Market ehf
     4.000 Sælkeradreifing ehf

Annað kjöt, hlutar úr dýrum.. 1602 

Magn (kg) Tilboðsgjafi
     2.667 Aðföng
     7.000 Ekran ehf
     1.333 Íslenskar matvörur ehf
   18.000 Sælkeradreifing ehf
     1.000 Zilia ehf
   20.000 Ölgerð Egils Skallagrímssonar ehf

 

Reykjavík, 8. desember  2014.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta