Hoppa yfir valmynd
17. apríl 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands

Skýrsla stýrihóps ráðuneytis og forstjóra nokkurra stofnana á sviði rannsókna og vöktunar með frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands. Tillögum stýrihópsins er ætlað að auka samstarf rannsóknastofnana ráðuneytins m.a. með það að markmiði að efla þekkingu á auðlindum íslenskrar náttúru og miðlun upplýsinga um hana.

Frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands (pdf-skjal)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta