Hoppa yfir valmynd
7. september 2015 Utanríkisráðuneytið

7.9.2015 Endurskoðunarráðstefna Klasasprengjusamningsins (CCM)

Ísland fullgitli samninginn 31. ágúst 2015. Pétur Thorsteinsson flutti ræðu Íslands 7. september 2015. Hann flutti m.a. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu og forseta endurskoðunarráðstefnunnar kveðju Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. Á myndinni sést Joško Klisović, vara utanríkis- og Evrópumálaráðherra Króatíu, varaforseti ráðstefnunnar, óskar Íslandi til hamingju fyrir að hafa gerst 95. aðildarríki klasasprengjusamningsins.  







Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta