Hoppa yfir valmynd
10. september 2015 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Ábendingar Ríkisendurskoðunar um dvalarheimili ekki ítrekaðar

Árið 2012 hvatti Ríkisendurskoðun velferðarráðuneytið til að móta skýra stefnu um framtíð dvalarheimila aldraðra og einnig að fjárveitingar ríkisins til slíkra heimila skyldu miðast við þjónustuþörf íbúanna. Nýlega kannaði Ríkisendurskoðun hvernig stjórnvöld hafa brugðist við þessum ábendingum og er niðurstaðan sú að ekki sé þörf á að ítreka þær.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta