Hoppa yfir valmynd
4. janúar 2016 Utanríkisráðuneytið

Vegabréfaeftirlit á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur

borgaratjonusta
Vegabréf

Nýjar reglur um vegabréfaeftirlit á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur tóku gildi á miðnætti í nótt og þurfa íslenskir ríkisborgarar nú að hafa með sér skilríki ætli þeir að ferðast þar á milli.
Vegabréf eru eftir sem áður ákjósanlegustu ferðaskilríkin en þó er núna hægt að framvísa ökuskírteini. Nánari upplýsingar er að finna á vef sænsku lögreglunnar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta