Hoppa yfir valmynd
17. mars 2016 Innviðaráðuneytið

Landsskipulagsstefna 2015 – 2026

Landsskipulagsstefna 2015 - 2026 var samþykkt 16. mars 2016 sem þingsályktun frá Alþingi. Um er að ræða fyrstu heilstæðu stefnu ríkisins á landsvísu um skipulagsmál. Landsskipulagsstefna samþættir áætlanir á vegum stjórnvalda um samgöngur, byggðamál, náttúruvernd, orkunýtingu og aðra landnýtingu.

Landsskipulagsstefna 2015 - 2026 (pdf-skjal)

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta