Hoppa yfir valmynd
7. apríl 2016 Heilbrigðisráðuneytið

Alþjóða-heilbrigðisdagurinn 7. apríl tileinkaður sykursýki

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin

Talið er að árið 2015 hafi um 415 milljónir manna í heiminum verið með sykursýki, þar af tæpar 60 milljónir Evrópubúa. Áætlað er að um 9% heildarútgjalda til heilbrigðismála í Evrópu séu vegna sykursýki. Fjallað er um árangursríkar leiðir til að sporna við sykursýki og nýgengi sjúkdómsins í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um efnið.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta