Enn hægt að kjósa erlendis en kjósendur sjálfir ábyrgir fyrir að koma atkvæði heim
Utanríkisráðuneytið vill benda Íslendingum erlendis á að utankjörstaðatkvæðagreiðsla er enn möguleg. Mikilvægt er að hafa í huga að kjósendur erlendis verða sjálfir að koma atkvæði sínu heim. Utankjörfundaratkvæði skal vera komið í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjördag svo hægt sé að taka það til greina við kosninguna. Nóg er að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Frekari upplýsingar um utankjörfundaratkvæði er að finna hér.
Upplýsingar um alla kjörstaði erlendis er að finna hér.
Þar sem þúsundir Íslendinga eru staddir í Frakklandi bendum við á að hægt er að kjósa í sendiráðinu í París og hjá ræðismönnum, sjá upplýsingar hér að neðan.
París
Sendiráð Íslands Alla virka daga til kjördags
52, avenue Victor Hugo kl. 09:30-16:30
FR-75116 Paris
Sími: +33 (01) 4417 3285
Netfang: [email protected]
Annecy
Martin Eyjólfsson, sendiherra, eftir samkomulagi
69 Avenue de France 23.-25. júní
FR-74000 Annecy
Sími: +41 79 631 6965
Netfang: [email protected]
Boulogne-sur-Mer
Consul Xavier Leduc
13 rue Huret Lagache
FR-62206 Boulogne-sur-Mer
Sími: +33 (03) 0878 4525
Netfang: [email protected]
Bruges-Bordeaux
Consul Antoine Darquay Eftir samkomulagi
4, rue des Aulnes
FR-33520 Bruges
Sími: +33 (05) 5652 5306
Netfang: [email protected]
Caen
Consul Steinunn Filippusdóttir Le Breton Eftir samkomulagi
14, rue de Ouistreham
FR-14880 Colleville-Montgomery
Sími: +33 (02) 3197 0507 og (09) 5036 3639
Netfang: [email protected]
Lyon
Consul Michel Valette Eftir samkomulagi
170 boulevard Stalingrad
FR-69006 Lyon
Sími: +33 (04) 3751 1515 / (06) 0942 7762
Netfang: [email protected] og
Marseille
Consul Guy Chambon Eftir samkomulagi
3, rue Beauvau
FR-13008 Marseille
Sími: +33 (04) 9611 1155
Netfang: [email protected]
Nice
Consul Maurice Dumas-Lairolle Eftir samkomulagi
105, quai des Etats Unis
FR-06300 Nice
Sími: +33 (04) 9380 6183
Netfang: [email protected]
Strassborg
Consul Patrice Dromson Eftir samkomulagi
9, rue du Marais Vert
FR-67000 Strasbourg
Sími : +33 (03) 8852 8885
Netfang : [email protected]