Hoppa yfir valmynd
14. nóvember 2016 Heilbrigðisráðuneytið

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja

Embætti landlæknis
Embætti landlæknis

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfa sem Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin stendur fyrir hófst í dag. Embætti landlæknis birti í dag árlega skýrslu sóttvarnalæknis um sýklalyfjanotkun og sýklalyfjanæmi baktería í mönnum og dýrum á Íslandi fyrir árið 2015.

Sýklalyfjanotkun hjá mönnum er áfram hæst hér á landi í samanburði við hinar Norðurlandaþjóðirnar, en svipuð meðaltalinu ef miðað er við öll Evrópulönd. Sýklalyfjanotkun hjá dýrum hér á landi er aftur á móti með því sem minnst þekkist í Evrópu, líkt og verið hefur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta