Opinn fundur: Aðlögun flóttafólks og innflytjenda
Kynnt verður ný skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir velferðarráðuneytið og innanríkisráðuneytið á opnum fundi í Norræna húsinu 27. febrúar þar sem þjónusta við flóttafólk og innflytjendur er greind. Aðlögun flóttafólks og innflytjenda: Greining á umbótatækifærum er yfirskrift fundarins.